Skip to main content
AldanVMF

Frá afmælisveislu ASÍ

By March 21, 2016No Comments

Gæsahúð í Hörpunni

Á 100 ára afmæli Alþýðusambands Íslands (ASÍ) þann 12. mars sl. framkvæmdu Lúðrasveit verkalýðsins, kvennakórarnir Hrynjandi og Katla, auk meðlima í Karlakór Reykjavíkur magnaðan gjörning (Flash mob) á göngum Hörpunnar í Reykjavík.

Á 100 ára afmæli Alþýðusambands Íslands (ASÍ) 12. mars sl. framkvæmdu Lúðrasveit verkalýðsins,
kvennakórarnir Hrynjandi og Katla, auk meðlima í Karlakór Reykjavíkur magnaðan gjörning (Flash mob) á
göngum Hörpunnar í Reykjavík. Alls tóku 160 manns þátt. Lagið sem þau fluttu var Maístjarnan eftir Jón Ásgeirsson við texta Halldórs Laxness.

Ýttu hér til að sjá þennan skemmtilega flutning
 

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com