Framhaldsþing Alþýðusamband Íslands fer fram daganna 27.-28. apríl á Grand Hótel í Reykjavík. Um er að ræða framhald á 45. þingi ASÍ sem frestað var 14. október síðastliðinn. Á þinginu koma saman um 300 fulltrúar frá 48 stéttarfélögum til að marka stefnu sambandsins til næstu ára.
Hér má lesa ræðu Kristjáns Þórðar, forseta ASÍ, við upphaf 45.þings sambandsins.
Upplýsingar um þingið: https://www.asi.is/thing2022/