Þetta er heimasíða Öldunnar stéttarfélags og Verslunarmannafélags Skagafjarðar

Veldu félagið sem þú leitar að hér til hliðar

 

Veldu félagið sem þú leitar að hér til hliðar

 

Ýttu á nafn þess félags sem þú leitar að í römmunum hér til hægri.

 

Veldu félagið sem þú leitar að hér til hliðar

 
 

Skrifstofa félaganna er í Borgarmýri 1 á Sauðárkróki

Opnunartími skrifstofu er frá kl. 8:00 - 16:00, alla virka daga.

Aldan Union
Verslunarmannafélag Skagfirðinga
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Latest news

Filter

Krefjast aðgerða vegna kreppunnar

November 21, 2022
Evrópusamband verkalýðsfélaga (ETUC) hefur birt ákall þar sem þess er krafist að stjórnmálamenn í álfunni fari að vilja almennings og bregðist við réttmætum kröfum launafólks um aðgerðir til að lina…

Minnumst verkafólks á blóðvöllum HM

November 18, 2022
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) hvetur landsmenn alla, og áhugafólk um knattspyrnu sérstaklega, til að gleyma ekki þeim fórnum sem farandverkafólk færði við byggingu mannvirkja og annan undirbúning vegna heimsmeistaramóts í…

Gagnagrunnur um kjarasamninga!

November 17, 2022
Mynd: Fjórir nemendur í Háskóla Íslands unnu að gagnagrunninum um kjarasamninga með Ríkissáttasemjara, Alexander Guðmundsson, Hanna Lind Garðarsdóttir, Einar Páll Pálsson og Karitas Marý Bjarnadóttir.  Ríkissáttasemjari hefur opnað gagnagrunn á vef sínum…

Ekki gleyma að skrá ykkur á ókeypis námskeið

October 31, 2022
Minnum félagsmenn okkar á vefnámskeiðin sem Aldan og Verslunarmannafélagið bjóða félagsmönnum sínum á. Eftirtalin námskeið verða haldin á næstunni. Smelltu á nafn námskeiðs til að lesa nánari lýsingu og til…

Ályktun miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um félagafrelsisfrumvarp þingmanna Sjálfstæðisflokksins

October 28, 2022
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir yfir mikilli furðu á framkomnu frumvarpi þingmanna Sjálfstæðisflokksins um félagafrelsi á vinnumarkaði.Á Íslandi ríkir  félagafrelsi. Tengsl kjarasamninga og stéttarfélagsaðildar hafa reynst mikilvægur þáttur í linnulausri baráttu íslensks launafólks fyrir…

Halldór Benjamín fer með rangt mál

October 24, 2022
Í aðdraganda kjarasamninga er því iðulega haldið fram að lítið sem ekkert svigrúm sé til launahækkana. Slíkar fullyrðingar hafa verið settar fram frá fjármálahruni óháð stöðu efnahagslífs, bæði í uppsveiflu…

Iceland oftast með hæsta verðið en Heimkaup að meðaltali lengst frá lægsta verði

October 21, 2022
Bónus var oftast með lægsta verðið og Iceland oftast með hæsta verðið í nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ á matvöru sem framkvæmd var mánudaginn 17. október. Bónus var með lægsta verðið…

Skila auðu í fjárlögum

October 19, 2022
Alþýðusamband Íslands (ASÍ) segir í nýrri umsögn um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur að ekki verði betur séð en stjórnvöld hafi ákveðið „að skila auðu í að bæta afkomu heimila”. Stefnumörkun sem…