Skip to main content
VMF

Góður gangur í átakinu Við hækkum ekki !

By January 16, 2014No Comments

Henný Hinz hagfræðingur og verkefnisstjóri átaksins Við hækkum ekki ! segir viðbrögð einstaklinga og fyrirtækja vegna átaksins hafa verið vonum framar.

Henný Hinz hagfræðingur og verkefnisstjóri átaksins
Við hækkum ekki ! segir viðbrögð einstaklinga og fyrirtækja vegna átaksins hafa verið vonum framar.
Fjöldi ábendinga hefur borist og fjölmörg fyrirtæki hafa skráð sig á lista þeirra sem sýna samstöðu með launafólki og ætla ekki að hækka verð hjá sér.

Viðtal við Henný Hinz í netsjónvarpi ASÍ.

Hér má sjá þau fyrirtæki sem komin eru á listana.

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com