Skip to main content
AldanVMF

Guðrún Elín er formaður mánaðarins

By February 13, 2020No Comments

Hlaðvarp ASÍ

Guðrún Elín Pálsdóttir formaður Verkalýðsfélags Suðurlands er einn af nýju formönnunum innan ASÍ ef svo má segja. Í þessu hlaðvarpsviðtali ræðir hún m.a. um starfið, sjálfa sig, krydd og axlapúða á eitís tímanum.

Guðrún Elín Pálsdóttir formaður Verkalýðsfélags Suðurlands er einn af nýju formönnunum innan ASÍ ef svo má segja. Hún tók við formannsstarfinu fyrir tæpum 4 árum eftir að hafa verið starfsmaður á skrifstofu stéttarfélagsins í 14 ár. Í þessu hlaðvarpsviðtali ræðir hún m.a. um starfið, sjálfa sig, krydd og axlapúða á eitís tímanum.

Smelltu hér til að hlusta (18:00 mínútur)

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com