Skip to main content
Stéttarfélag.is

Hlaðvarp ASÍ – Eiður Stefánsson er formaður mánaðarins

By December 2, 2021No Comments

Gestur þáttarins að þessu sinni kemur að norðan, hann heitir Eiður Stefánsson og er formaður Félags verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri. Skömmu áður en Eiður hóf afskipti af verkalýðsmálum um aldamótin taldi hann stéttarfélög óþörf og að þau ætti að leggja niður.

Smelltu hér til að hlusta (26:47)

 

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com