Skip to main content
Aldan

Hrakvinna birtist víða

By May 17, 2016No Comments

Töluverð umfjöllun hefur verið undanfarið um hrakvinnu í ýmsum myndum, þ.e. vinnu sem brýtur í bága við lög, kjarasamninga og skilyrði um aðbúnað en margir virðast eiga erfitt með að greina á milli sjálfboðastarfa, vistráðningar (AU-pair) og eðlilegrar vinnu.

Töluverð umfjöllun hefur verið undanfarið um hrakvinnu í ýmsum myndum, þ.e. vinnu sem brýtur í bága við lög, kjarasamninga og skilyrði um aðbúnað en margir virðast eiga erfitt með að greina á milli sjálfboðastarfa, vistráðningar (AU-pair) og eðlilegrar vinnu.
Starfsgreinasambandið hefur því tekið saman skilyrði fyrir vistráðningu annars vegar og umfjöllun um sjálfboðastörf hins vegar eftir því sem upplýsingar leyfa. Verið er að endurskoða lög um vistráðningar og enn er beðið eftir reglugerð um slíkt. Þá eru aðilar vinnumarkaðarins að rýna í mörk sjálfboðastarfa og hvað telst eðlilegt og löglegt í því samhengi. Upplýsingasíður SGS verða uppfærðar jafnóðum þegar tilefni er til.

Hér má lesa um AU-pair (vistráðningar): http://www.sgs.is/fraedslumal/au-pair-vistradning/

Hér má lesa um sjálfboðaliða: http://www.sgs.is/fraedslumal/sjalfbodalidar/

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com