Skip to main content
VMF

Hvað langar þig að læra ?

By July 14, 2020No Comments

Á tímum sem þessum er mikilvægt að hlúa að sjálfum sér og sjálfstyrkingarnámskeið er eitt af því sem fellur undir starfstengda styrki. Kynntu þér málið !

Á tímum sem þessum er mikilvægt að hlúa að sjálfum sér og sjálfstyrkingarnámskeið er eitt af því sem fellur undir starfstengda styrki.

Við styrkjum einstaklinga um allt að 90 % vegna námskeiða eða fræðslu. Einnig er hægt að sækja um styrk fyrir áskrift að vefsíðu/efnisveitu með starfstengdum námskeiðum. Hámark 1 árs aðgangur í einu.

Kynntu þér málið á heimasíðu starfsmenntasjóðsins:  www.starfsmennt.is

ÝTTU HÉR til að sjá hvernig sjóðurinn virkar

NÚ ER TÆKIFÆRIР

 

 

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com