Skip to main content
AldanVMF

Jóhann Rúnar er formaður febrúarmánaðar

By February 25, 2021No Comments

Hlaðvarp ASÍ

Jóhann Rúnar Sigurðsson varð formaður Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri árið 2012 og hefur því leitt félagið undanfarin 9 ár. Jóhann Rúnar er formaður febrúarmánaðar í hlaðvarpi ASÍ.

Jóhann Rúnar Sigurðsson varð formaður Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri árið 2012 og hefur því leitt félagið undanfarin 9 ár. Hann var á sínum tíma besti körfuboltamaður Akureyrar, hann á það til að veiða tvo fiska í einu á stöng og sem barn sá hann annað og meira en við hin. Jóhann Rúnar er formaður febrúarmánaðar í hlaðvarpi ASÍ.

Smelltu hér til að hlusta (30:17)

 

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com