Skip to main content
AldanVMF

Komum heil heim úr vinnu

By September 25, 2017No Comments

Málþing ASÍ um vinnuvernd

Alþýðusamband Íslands stendur fyrir málþingi um vinnuvernd þann 29.september nk. Málþingið er opið öllum og verður haldið kl. 9:00 á Icelandair hótel Natura.

Hvenær:  29. september kl. 9:00-12:00
Hvar:  Icelandair hótel Natura
Fyrir hverja:  Forystufólk í verkalýðshreyfingunni og annað áhugafólki um vinnuvernd. Málþingið er öllum opið.
 

Dagskrá:

9:00    Setning 
           Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ

9:10    Aukin samfélagsleg vitund á vinnuvernd sem mannréttindum er nauðsyn
           Kristinn Tómasson, læknir

9:50    Work environment, safety and Health in Norway – Drivers of change in a shifting work life 
           Pål Molander, forstjóri norsku vinnuumhverfisstofnuninni

10:30  Kaffihlé

10:45  Health and safety in Sweden – experiences and main challanges 
           Barbro Köhler Krantz, sérfræðingur hjá frá sænska vinnueftirlitinu

11:25  Vinnuvernd – Áhugi eða áhugaleysi? 
           Björn Ágúst Sigurjónsson

11:45  Umræður og dagskrárlok

Fundarstjóri: Ingibjörg Ósk Birgisdóttir, 2. varaforseti ASÍ.

 

Fyrirspurnir á eftir hverju innleggi.

Barbo og Pål flytja sín erindi á ensku.

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com