Skip to main content
VMF

Kosning stendur yfir

By May 15, 2015No Comments

Rafræn atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun stendur nú yfir en henni lýkur kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 19.maí næstkomandi. Félagsmenn hafa nú fengið kjörgögn send í pósti og lykilorðið sem fylgir með kjörgögnum veitir aðgang að kosningunni.

Atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun stendur nú yfir  en henni lýkur kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 19.maí næstkomandi. Atkvæðagreiðslan er rafræn og hafa félagsmenn nú fengið kjörgögn send í pósti en lykilorðið sem fylgir með kjörgögnum veitir aðgang að kosningunni sem fer fram hér.

Ef þú hefur EKKI fengið send kjörgögn eða hefur ekki aðgang að rafrænum atkvæðaseðli bendum við þér á að hafa samband við skrifstofu félagsins.

Þeir félagsmenn sem ekki hafa aðgang að tölvu geta að sjálfsögðu komið við á skrifstofu félagsins og fengið að kjósa þar.

Við hvetjum félagsmenn til að nýta atkvæðisréttinn sinn og taka þátt í kosningunni !

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com