Skip to main content
VMF

Kosningu lýkur á hádegi í dag!

By April 15, 2019No Comments

Félagsmenn sem ekki eru búnir að kjósa um nýja kjarasamninginn eru hvattir til að gera það sem fyrst því kosningu lýkur á hádegi í dag, mánudaginn 15.apríl.

Félagsmenn sem ekki eru búnir að kjósa um nýja kjarasamninginn eru hvattir til að gera það sem fyrst því kosningu lýkur á hádegi í dag, mánudaginn 15.apríl.

Kosning fer fram hér á heimasíðu félagsins (hér fyrir neðan eða á forsíðu) en innskráning á kjörseðil er með Íslykli eða rafrænum skilríkjum.  Hægt er að sækja um Íslykil á  island.is

Hér má nálgast kynningarefni um samninginn.

Félagsmenn: kynnið ykkur samninginn, nýtið atkvæðisréttinn og takið þátt í atkvæðagreiðslunni.
 Hvert atkvæði skiptir máli !

Ýttu á bláa kassann hér fyrir neðan til að kjósa.

 

 

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com