Skip to main content
VMF

Launahækkun 2020

By May 4, 2020No Comments

Samkvæmt kjarasamningum LÍV hækkuðu taxtar um 24 þúsund krónur en almenn hækkun var 18 þúsund krónur frá og með 1. apríl. Starfsmenn í hlutastarfi eiga að hafa fengið hlutfallslega hækkun.

Samkvæmt kjarasamningum LÍV hækkuðu taxtar um 24 þús. kr. en almenn hækkun var 18 þús. kr. frá og með 1. apríl.

Athugið að launahækkunin tekur til launa fyrir aprílmánuð, fyrir fullt starf á mánuði fyrir dagvinnu, og kom því til útborgunar hjá flestum félagsmönnum þann 1. maí 2020. Starfsmenn í hlutastarfi eiga að hafa fengið hlutfallslega hækkun.

Sjá lágmarkstaxta LÍV og SA hér.

Orlofsuppbót árið 2020 er 51.000 kr., greiðist þann 1. júní 2020, miðað við fullt starf.

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com