Skip to main content
AldanVMF

Launaþjófnaður og fautaskapur

By September 17, 2019No Comments

Til að setja andlit á þær tölulegu upplýsingar sem komu fram í nýlegri skýrslu ASÍ um brot á vinnumarkaði, setti Alþýðusambandið í gang aðra rannsókn í sumar sem samanstóð af djúpviðtölum við útlendinga sem hafa þurft að þola að á þeim sé brotið.

Til að setja andlit á þær tölulegu upplýsingar sem komu fram í nýlegri skýrslu ASÍ um brot á vinnumarkaði, setti Alþýðusambandið í gang aðra rannsókn í sumar sem samanstóð af djúpviðtölum við útlendinga sem hafa þurft að þola að á þeim sé brotið. Þessi rannsókn var unnin með styrk frá Velferðarráðuneytinu og það var ungur hagfræðinemi, Nanna Hermannsdóttir sem vann rannsóknina. Hér er rætt við Nönnu um niðurstöður hennar vinnu.

Afurðina er hægt að finna á vef ASÍ en skýrslan ber heitið Hvað mætir útlendingum á íslenskum vinnumarkaði? Launaþjófnaður og fautaskapur.

Smelltu hér til að hlusta.™®

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com