Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar eiga enn örfáar vikur lausar í orlofshúsum sínum í sumar. Áhugasömum félagsmönnum er bent á að hafa samband við skrifstofuna með tölvupósti á netfangið skrifstofa@stettarfelag.is eða í síma 453 5433.
Sjá nánar: