Minnum á námskeiðin sem Farskólinn heldur á vorönn og félagsmenn Öldunnar og Verslunarmannafélagsins geta sótt.
Námskeiðin eru ókeypis fyrir félagsmenn fyrir utan efniskostnað á nokkrum matartengdum námskeiðum sem Aldan styrkir.
ÝTTU HÉR ef þú ert í Öldunni og vilt lesa um námskeiðin og/eða skrá þig.
ÝTTU HÉR ef þú ert í Verslunarmannafélaginu og vilt lesa um námskeiðin og/eða skrá þig