Skip to main content
Aldan

Niðurstaða atkvæðagreiðslu um ótímabundið verkfall

By October 18, 2016No Comments

Kosningu um ótímabundið verkfall hjá sjómönnum sem starfa eftir kjarasamningi milli SSÍ og SFS lauk kl. 12:00 á hádegi þann 17. október. 17 af 18 aðildarfélögum SSÍ samþykktu að hefja verkfall kl. 23:00 þann 10. nóvember næstkomandi hafi samningar milli SSÍ og SFS ekki náðst fyrir þann tíma.

Kosningu um ótímabundið verkfall hjá sjómönnum sem starfa á kjarasamningi milli SSÍ og SFS lauk kl. 12:00 á hádegi þann 17. október. 17 af 18 aðildarfélögum SSÍ samþykktu að hefja verkfall kl. 23:00 þann 10. nóvember næstkomandi hafi samningar milli SSÍ og SFS ekki náðst fyrir þann tíma. Sjómannafélag Hafnarfjarðar hafnaði verkfalli eins og sést á meðfylgjandi töflu.

Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar er þessi:

 

Það er því ljóst að verkfall mun hefjast kl. 23:00 þann 10. nóvember næstkomandi hjá flestum félagsmönnum aðildarfélaga Sjómannasambands Íslands sem starfa eftir kjarasamningnum milli SSÍ og SFS  hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma.

 

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com