Skip to main content
AldanVMF

Ný rannsókn um einelti og áreitni

By September 30, 2019No Comments

Hlaðvarp ASÍ

Valdbeiting á vinnustað – rannsókn á algengi og eðli áreitni á íslenskum vinnumarkaði, er heiti nýrrar skýrslu sem félagsmálaráðuneytið lét vinna en innihald hennar var m.a. til umfjöllunar á stóru alþjóðlegu Metoo ráðstefnunni í Hörpu í september 2019.

Valdbeiting á vinnustað – rannsókn á algengi og eðli áreitni á íslenskum vinnumarkaði, er heiti nýrrar skýrslu sem félagsmálaráðuneytið lét vinna en innihald hennar var m.a. til umfjöllunar á stóru alþjóðlegu Metoo ráðstefnunni í Hörpu í september 2019. Ásta Snorradóttir lektor í félagsráðgjöf við HÍ, ræðir hér innihald skýrslunnar.

Smelltu hér til að hlusta

 

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com