Skip to main content
AldanVMF

Ný rannsókn Vörðu á stöðu launafólks

By February 12, 2021No Comments

Hlaðvarp ASÍ

Þann 9. febrúar kynnti Varða, rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, sína fyrstu afurð – stórmerkilega skoðanakönnun á stöðu launafólks í Covid faraldri.

Þann 9. febrúar kynnti Varða, rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, sína fyrstu afurð – stórmerkilega skoðanakönnun á stöðu launafólks í Covid faraldri. Kristín Heba Gísladóttir er framkvæmdastjóri Vörðu og í meðfylgjandi hlaðvarpsspjalli segir hún frá þessu jómfrúarverkefni rannsóknarstofnunarinnar.

Smelltu hér til að hlusta (17:55)

Sjá eldri hlaðvörp ASÍ

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com