Skip to main content
Aldan

Nýjir taxtar fyrir almenna markaðinn loksins komnir á vefinn

By May 28, 2019No Comments

Nýir kauptaxta fyrir þá sem starfa á almennum vinnumarkaði eftir samningi SGS og SA eru nú aðgengilegir á vefnum. Viðkomandi kauptaxtar gilda frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2020.

Nýir kauptaxta fyrir þá sem starfa á almennum vinnumarkaði eftir samningi SGS og SA eru nú aðgengilegir á vefnum og má nálgast hér. Viðkomandi kauptaxtar gilda frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2020.

Samkvæmt töxtunum hækkuðu kauptaxtar frá 1. apríl 2019 um 17.000 kr. á mánuð og almenn hækkun á mánaðarlaun fyrir fullt starf nam 17.000 kr. á mánuði  frá 1. apríl sl.
Lágmarkstekjur fyrir fullt starf eru í dag kr. 317.000 á mánuði. Þá hækka kjaratengdir liðir kjarasamninga um 2,5% á sömu dagsetningum, nema um annað hafi verið samið.
 

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com