Aldan stéttarfélag og Verslunarmannafélag Skagafjarðar halda áfram samstarfi sínu við Farskólann og bjóða nú félagsmönnum sínum upp á þessi námskeið í haust, félagsmönnum að kostnaðarlausu. Athugið að skráning á námskeiðin fer fram á heimasíðu Farskólans.