Afgreiðslur umsókna í sjúkrasjóð og fræðslusjóði félagsins munu fara fram fyrir jól en ekki í lok mánaðar eins og venja er. Því er mjög áríðandi að öll gögn og umsóknir…
Nú stendur yfir rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning við sveitarfélögin en kosningu lýkur á miðnætti þann 8.desember nk.Nú stendur yfir rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning við sveitarfélögin en kosningu lýkur á…
Deilihagkerfið hefur verið mikið til umræðu í hinni alþjóðlegu verkalýðshreyfingu undanfarið enda tilefni til að hafa töluverðar áhyggjur af þróun þess og áhrifum á kjör og aðbúnað launafólks.Deilihagkerfið hefur verið…
Rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn hófst kl. 8:00 í morgun, 1. desember, og stendur hún til miðnættis 8. desember nk. en niðurstöður kosningar verða kynntar daginn eftir. Allir kosningabærir félagsmenn fá…
Aðstæður hafa verið góðar á vinnumarkaði á þessu ári og hafa vaxandi umsvif í hagkerfinu aukið eftirspurn eftir vinnuafli. Atvinnuleysi stóð reyndar í stað milli september og október samkvæmt nýjum…
Í dag er haldið jafnréttisþing og skýrsla velferðarráðuneytisins um jafnréttismál á Íslandi er gefin út í tengslum við það. Sérstaklega er fjallað um kynjamisrétti á vinnumarkaði, bæði hvað varðar skiptingu…
Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót greiðist sem…
Vörugjöld af sykri, svonefndur sykurskattur, voru afnumin um síðustu áramót. Á sama tíma var virðisaukaskattur á matvöru hækkaður úr 7% í 11%. Áhrif breytinganna voru misjöfn eftir vörum, allt eftir…
Starfsgreinasamband Íslands (SGS) skrifaði undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga síðastliðinn föstudag. Stefnt er að því að atkvæðagreiðsla um þennan samning hefjist kl. 08:00 þann 1. desember og að…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands krefst þess að Samtök atvinnulífsins beiti sér fyrir því að gengið verði hið fyrsta frá kjarasamningi á milli ISAL og hlutaðeigandi verkalýðsfélaga.Ályktun miðstjórnar ASÍ sem samþykkt var…