Eftir tveggja mánaða lækkun á verðlagi matvöru hækkar það nú með nokkrum rykk. Hækkunin milli mánaðanna september og október nemur einni prósentu, að mestu leyti vegna hækkunar á kjötvöru. Þótt…
Næstum því 80% landsmanna telja eftirlit með samkeppni á íslenskum neytendamarkaði heldur eða allt of lítið. Lítill hluti almennings telur það of mikið. Þetta kemur fram í nýrri þjóðmálakönnun Alþýðusambands…
Meirihluti landsmanna telur aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu frekar eða mjög slæma fyrir almenning. Um þriðjungur er á öndverðri skoðun. Þetta kemur fram í nýrri þjóðmálakönnun Alþýðusambands Íslands (ASÍ) þar sem…
Aðeins rétt rúmur fjórðungur landsmanna telur hlutdeild almennings í þeim arði sem verður til við nýtingu auðlinda réttláta, að því er fram kemur í nýrri þjóðmálakönnun Alþýðusambands Íslands (ASÍ). Spurt…
Einungis 3% landsmanna eru hlynnt því að nýting auðlinda til orkuframleiðslu sé að miklu eða öllu leyti í höndum einkafyrirtækja. Þetta kemur fram í nýrri þjóðmálakönnun Alþýðusambands Íslands (ASÍ). Spurt…
46.þing Alþýðusambands Íslands hófst í morgun. Boðið er upp á opna dagskrá í dag og hér fyrir neðan má horfa á upptöku af dagskránni. Streymi frá 46. þingi ASÍ Dagskrá…
Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa: Það var okkur ánægja og heiður þegar okkur var nýlega boðið að fjalla um áhrif einkavæðingar á heilbrigðisþjónustu í Eddu, Húsi íslenskra fræða. Ekki…
Í samstarfi við Farskólann bjóðum við félagsmönnum Öldunnar og Verslunarmannafélagsins ókeypis námskeið nú á haustönn. Athugið að félögin greiða þó ekki hráefniskostnað á úrbeiningarnámskeiðunum. Skráning fer fram á vef Farskólans…
Alþýðusamband Ísland (ASÍ) og Samtök atvinnulífsins (SA) leggjast gegn því að fjárframlag til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða verði lækkað og síðar afnumið líkt og boðað er í fyrirliggjandi fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Þetta…
Stjórnvöld kjósa að ná afkomumarkmiðum með því að færa auknar byrðar á viðkvæma hópa fremur en að ráðast í skynsamlegar aðgerðir í tekjuöflun. Fyrirliggjandi frumvarp til fjárlaga birtir þessa pólitísku…