Pistill forseta ASÍFöstudagspistill Drífu Snædal var að þessu sinni skrifaður á Sauðárkróki þar sem Drífa átti góðan fund með stjórn Öldunnar. Í pistlinum fjallar hún m.a. um baráttuna gegn smálánafyrirtækjum…
Nú þegar fjárhagsáætlanagerð stendur yfir hjá sveitarfélögunum minnir Alþýðusamband Íslands á yfirlýsingu Sambands íslenskra sveitarfélaga sem gefin var út í tengslum við kjarasamninga síðastliðið vor þar sem mælst var til…
Hlaðvarp ASÍÍ þættinum Formaður mánaðarins er rætt á persónulegum nótum við formann stéttarfélags eða landssambands innan Alþýðusambandsins. Í þættinum Formaður mánaðarins er rætt á persónulegum nótum við formann stéttarfélags eða…
Það er sennilega að bera í bakkafullan lækinn að hlaða í pistil um Samherjamálið, en samt! Þegar þjóðin er að meðtaka afhjúpanir af spillingu, mútum og níðingshætti gagnvart fátækri þjóð…
Nýtt í hlaðvarpi ASÍGenfarskólinn er ætlaður virkum félagsmönnum í stéttarfélögunum sem hafa áhuga á alþjóðamálum verkalýðshreyfingarinnar og þekkja til starfsemi stéttarfélaga og samtaka þeirra hér á landi.Guðbjörg Kristmundsdóttir frá Verkalýðs-…
Síðasti séns að skrá sig !Á morgun heldur Farskólinn námskeiðið Listin að breyta hverju sem er en námskeiðið er frítt fyrir félagsmenn og hvetjum við ykkur eindregið til að nýta…
Drífa Snædal, forseti ASÍ, fjallar að þessu sinni um flugrekstur í föstudagspistli sínum. Búið að semja um laun áður en nokkur flugliði hefur verið ráðinn Það er fátt sem landinn…
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25%. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3% og hafa lækkað um 1,5% frá undirritun kjarasamninga…
Vegna áforma um stofnun nýs íslensks flugfélags, Flugfélagsins Play, sem hyggst fljúga frá Íslandi til áfangastaða í Evrópu og Bandaríkjunum, vill ASÍ taka eftirfarandi fram.Vegna áforma um stofnun nýs íslensks…
Í síðustu viku fór 20 manna hópur frá Alþýðusambandinu í stutta ferð til Palestínu til að kynnast af eigin raun aðstæðum vinnandi fólks á svæðinu. Hér er rætt við Drífu…