Eigum laust í ÖlfusborgumHelgin 27.-30.september er laus í orlofshúsinu okkar í Ölfusborgum. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu í síma 453 5433 sem allra fyrst.Helgin 27.-30.september er…
Farskólinn mun halda 3 námskeið sem félagið ætlar að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Einungis þarf að skrá sig hjá Farskólanum og við hvetjum félagsmenn til að nýta…
Til að setja andlit á þær tölulegu upplýsingar sem komu fram í nýlegri skýrslu ASÍ um brot á vinnumarkaði, setti Alþýðusambandið í gang aðra rannsókn í sumar sem samanstóð af…
Endurskoðun viðræðuáætlunar milli SGS og Sambands íslenskra sveitarfélagaSamninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga og samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands og Eflingar - stéttarfélags hafa undirritað samkomulag um endurskoðun viðræðuáætlunar aðila þar sem stefnt er…
Föstudagspistill forseta ASÍ er að þessu sinni er ritaður frá Akureyri þar sem rokkhátíð samtalsins er að hefjast á Lýsu.Pistillinn að þessu sinni er ritaður frá Akureyri þar sem rokkhátíð…
Lýsa – rokkhátíð samtalsins fer fram í Hofi á Akureyri dagana 6. og 7. september næstkomandi. Til að bregða birtu á Lýsu, hugmyndina, söguna og dagskrána var rætt við Þuríði…
Fyrsti föstudagspistill Drífu Snædal, forseta ASÍ, á þessu hausti. Umræða um lífeyrissjóðina og þeirra hlutverk er af hinu góða. Hún verður vonandi til að styrkja félagslegt hlutverk þeirra, auka aðhald,…
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25%. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3,5%.Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans…
Ályktun miðstjórnarMiðstjórn Alþýðusambands Íslands sendi í gær frá sér ályktun um gagnsæi gegn misskiptingu.Eftirfarandi ályktun var samþykkt á miðstjórnarfundi ASÍ 28. ágúst. Gagnsæi gegn misskiptingu Komið hefur í ljós að…
Í flestum tilfellum er ódýrara fyrir háskólanema að kaupa rafbækur en prentaðar bækur samkvæmt nýjum verðsamanburði verðlagseftirlits ASÍ á verði á prentuðum námsbókum í kiljuformi og námsbókum á rafbókarformi.Í flestum…