Miðstjórn ASÍ lýsir verulegum vonbrigðum með þau áform um breytingar á skattkerfinu sem fjármálaráðherra kynnti í gær. Miðstjórn ASÍ lýsir verulegum vonbrigðum með þau áform um breytingar á skattkerfinu sem…
Umsóknarfrestur til 13.marsNú geta félagsmenn okkar sótt um sumardvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð. Athugið að umsókn þarf að berast skrifstofu ekki síðar en 13.mars næstkomandi.Nú geta félagsmenn okkar sótt…
Umsóknafrestur til 13.marsÞá er komið að sumarúthlutun orlofshúsa og geta félagsmenn okkar sótt um vikudvöl á Illugastöðum, í Ölfusborgum, á Einarsstöðum eða í Varmahlíð.Nú er komið að sumarúthlutun orlofshúsa og…
Við minnum félagsmenn okkar á aðalfundi Matvæladeildar og Deildar starfsmanna ríkis og sveitarfélaga, sem báðir verða haldnir á Kaffi Krók í dag.Við minnum félagsmenn okkar á aðalfundi Matvæladeildar og Deildar…
Forsetapistillinn Föstudagspistill forseta ASÍ er að þessu sinni ritaður á Ísafirði þar sem námskeiðið „Konur taka af skarið“ er haldið en þar kennir Drífa Snædal allt sem vert er að…
Næstkomandi helgi er laus í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð og er áhugasömum bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433. Næstkomandi helgi er laus í orlofshúsinu…
Minnum á að við eigum enn vasadagbækur sem henta t.d. einstaklega vel til að skrá ýmsa hluti eins og vinnutíma. Félagsmönnum er velkomið að kíkja við á skrifstofu félagsins og…
Mikil umræða hefur skapast um verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í höfuðborgum Norðurlandanna fimm og birti í síðustu viku. Niðurstaðan var ótvíræð. Vörukarfan sem ASÍ setti saman var dýrust á…
Pistill Drífu Snædal, forseta ASÍBarátta verkalýðshreyfingarinnar til margra ára gegn félagslegum undirboðum og glæpastarfsemi á vinnumarkaði er ekki úr lausu lofti gripin, segir Drífa Snædal, forseti ASÍ i pistli sínum…