Í morgun lauk talningu í atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins sem skrifað var undir þann 20.febrúar sl. Kjörfundur stóð yfir dagana 4.-6.mars og lauk honum kl. 20 í gærkvöldi. Félagsmenn Öldunnar samþykktu samninginn, bæði með atkvæðafjölda og vegna ónægrar þátttöku, svo samningar eru komnir á fyrir starfsmenn á almennum markaði.
Í morgun lauk talningu í atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins sem skrifað var undir þann 20.febrúar sl. Kjörfundur stóð yfir dagana 4.-6.mars og lauk honum kl. 20 í gærkvöldi. Félagsmenn Öldunnar samþykktu samninginn, bæði með atkvæðafjölda og vegna ónægrar þátttöku, svo samningar eru komnir á fyrir starfsmenn á almennum markaði.
Á kjörskrá voru 653 og atkvæði greiddu 80 eða 12,26% .
Já sögðu 73 eða 11,18% og nei sögðu 7 eða 1,08%.