Skip to main content
AldanVMF

Stefna sem samþykkt var á þingi ASÍ

By November 1, 2018No Comments

Á nýafstöðnu þingi ASÍ var mörkuð stefna í þeim fimm málaflokkum sem voru sérstaklega til umfjöllunar á þinginu og í aðdraganada þess. Í maí og september voru farnar tvær hringferðir um landið og haldnir 18 fundir á 11 stöðum, þar sem vel á sjötta hundrað manns í grasrót verkalýðshreyfingarinnar fjölluðu um málaflokkana fimm. Umfjöllun um þá var svo framhaldið á 43. þingi ASÍ þar sem 300 þingfulltrúar komu að vinnunni.

Á nýafstöðnu þingi ASÍ var mörkuð stefna í þeim fimm málaflokkum sem voru sérstaklega til umfjöllunar á þinginu og í aðdraganada þess. Í maí og september voru farnar tvær hringferðir um landið og haldnir 18 fundir á 11 stöðum, þar sem vel á sjötta hundrað manns í grasrót verkalýðshreyfingarinnar fjölluðu um málaflokkana fimm. Umfjöllun um þá var svo framhaldið á 43. þingi ASÍ þar sem 300 þingfulltrúar komu að vinnunni.

Málaflokkarnir sem um ræðir eru eftirfarandi:

Tekjuskipting og jöfnuður
Húsnæðismál
Heilbrigðismál og velferð
Tækniþróun og skipulag vinnunnar
Jafnvægi atvinnuþátttöku og einkalífs

Hér má sjá stefnuskjölin eins og þau voru samþykkt á 43. þingi ASÍ.

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com