Skip to main content
AldanVMF

Stendur til að breyta starfshlutfalli þínu?

By March 26, 2020No Comments

Að gefnu tilefni viljum við benda launafólki á nokkur atriði sem nauðsynlegt er að hafa í huga í umræðunni um skerðingu á starfshlutfalli.

Að gefnu tilefni viljum við benda launafólki á nokkur atriði sem nauðsynlegt er að hafa í huga í umræðunni um skerðingu á starfshlutfalli.

1. Skerðing á starfshlutfalli verður að byggja á samkomulagi á milli fyrirtækis og einstaklings. 
     Þetta er tvíhliða samkomulag, ekki einhliða ákvörðun atvinnurekanda.

2.  Breyting á starfshlutfalli og lengd tímabils verður að koma fram á samningi.
     Samkomulag um hlutastarf skal alltaf vera tímabundið.

3.  Hlutastarf getur mest farið niður í 25%

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com