Þetta verða með erfiðustu kjaraviðræðum sem við höfum farið í, segir Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ um samningaviðræðurnar framundan en núverandi samningar renna út eftir 18 daga. Hann segir þó jákvætt að stjórnvöld hafi sýnt vilja í síðustu viku til að koma af krafti inn í viðræðurnar.
Þetta verða með erfiðustu kjaraviðræðum sem við höfum farið í, segir Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ um samningaviðræðurnar framundan en núverandi samningar renna út eftir 18 daga.
Hann segir þó jákvætt að stjórnvöld hafi sýnt vilja í síðustu viku til að koma af krafti inn í viðræðurnar.
Hann segir væntingar launamanna miklar en ýmis ljón séu í veginum, þannig telji SA svigrúmið til hækkana miklu minna en ASÍ.
Viðtalið við Gylfa má sjá hér.