Skip to main content
AldanVMF

Þing ASÍ-UNG

By September 26, 2016No Comments

4. þing ASÍ-UNG var haldið 23.september síðastliðinn. Á þinginu sagði ungt fólk frá reynslu sinni af vinnumarkaði og baráttunni fyrir réttindum sínum.

4. þing ASÍ-UNG var haldið 23.september síðastliðinn. Á þinginu sagði ungt fólk frá reynslu sinni af vinnumarkaði og baráttunni fyrir réttindum sínum. Þá voru flutt erindi um stöðu ungs fólks á húsnæðismarkaði  og vinnumarkaðinn og fjölskylduna. Eftir hádegi var síðan hópavinna þar sem leitast var við að svara spurningunni  ,,Hvernig sjáum við framtíð ungs fólks í hreyfingunni?“.

Þingið kaus 9 manna stjórn ASÍ-UNG sem síðan skiptir með sér verkum. Stjórnin er skipuð ungu fólki á aldrinum 18-35 sem kemur úr stéttarfélögum víðsvegar að af landinu og  flestum greinum vinnumarkaðarins.

Stjórnina skipa:
Aðalbjörn Jóhannsson – Framsýn, stéttarfélag
Agnar Ólason – VM, félag vélstjóra og málmtæknimanna
Alma Pálmadóttir – Efling stéttarfélag
Bóas Ingi Jónasson – Félag málmiðnaðarmanna á Akureyri
Eiríkur Theódórsson – Stéttarfélag Vesturlands
Eva Demireva  – VR
Hafdís E. Ásbjarnardóttir – Eining-Iðja
Helgi S. Jóhannsson – Félag verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri
Svanborg Hilmarsdóttir – Félag íslenskra rafvirkja

Varastjórn:
Atli Hilmar Skúlason – VM, félag vélstjóra og málmtæknimanna
Fjóla Helgadóttir – VR
Guðbjörg Gunnarsdóttir – Stéttarfélag Vesturlands
Kristinn Örn Arnarson – Efling stéttarfélag
Valgeir Eyþórsson – AFL starfsgreinafélag

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com