Óskum félagsmönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn og vonum að þjóðhátíðardagurinn verði sem allra ánægjulegastur.