Skip to main content
Aldan

Unga fólkið á vinnumarkaðinum

By May 20, 2016No Comments

Nú þegar skólum lýkur fer unga fólkið okkar að sinna sumarstörfum og þá er gott, og nauðsynlegt, að hafa ýmis atriði í huga varðandi réttindi og skyldur á vinnumarkaði.

Nú þegar skólum lýkur fer unga fólkið okkar að sinna sumarstörfum og þá er gott, og nauðsynlegt, að hafa ýmis atriði í huga varðandi réttindi og skyldur á vinnumarkaði.

Hér má nálgast góða minnispunkta fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaðinum.

Við hvetjum unga félagsmenn til að geyma launaseðlana því þeir eru nauðsynlegir ef sanna þarf réttindi síðar meir.

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com