Skip to main content
Aldan

Uppstilling stéttarfélaga

By March 10, 2017No Comments

Starfsgreinasamband Íslands hefur útbúið mjög góða skýringarmynd sem gott er að skoða til að átta sig betur á því hvaða stéttarfélög tilheyra hverju landssambandi fyrir sig innan verkalýðshreyfingarinnar.

Starfsgreinasamband Íslands hefur útbúið mjög góða skýringarmynd sem gott er að skoða til að átta sig betur á því hvaða stéttarfélög tilheyra hverju landssambandi fyrir sig innan verkalýðshreyfingarinnar.

Starfsgreinasamband Íslands (SGS) er stærsta landssambandið innan Alþýðusambands Íslands og er í raun regnhlífarsamtök fyrir verkalýðsfélög um allt land. Innan SGS eru 19 aðildarfélög en þessi aðildarfélög eru mörg hver líka með verslunarfólk, iðnaðarmenn og sjómenn innan sinna raða og eiga því aðild  að fleiri landssamböndum. Til að skýra þessa flóknu mynd hefur SGS gefið út skýringamynd sem vonandi verður einhverjum að gangi.

Myndina má nálgast hér

 

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com