Skip to main content
VMF

Vegna Covid-19

By October 30, 2020No Comments

Vegna tilmæla sóttvarnalæknis óskum við nú eftir að félagsmenn okkar noti grímur þegar komið er á skrifstofu félagins. Eins hvetjum við fólk til að nota síma eða tölvupóst sé þess nokkur kostur, frekar en að mæta á skrifstofu félagsins.

Vegna tilmæla sóttvarnalæknis óskum við nú eftir að félagsmenn okkar noti grímur þegar komið er á skrifstofu félagins. Eins hvetjum við fólk til að nota síma eða tölvupóst sé þess nokkur kostur, frekar en að mæta á skrifstofu félagsins.
Sími skrifstofunnar er 453 5433 og senda má tölvupóst á skrifstofa@stettarfelag.is.

Hér má finna netföng og bein símanúmer starfsfólks.

Öll gögn vegna umsókna í sjúkra-, fræðslu- eða orlofssjóði félagsins má senda til okkar í tölvupósti.

Umsóknareyðublað í sjúkrasjóð má finna hér (þarf að prenta út)


Umsóknareyðublað í fræðslusjóð má finna hér (þarf að prenta út)
 


Umsóknareyðublað vegna orlofsstyrks má finna hér (þarf að prenta út)

Umsóknareyðublað vegna gistingar á Icelandic Apartments má finna hér (þarf að prenta út)

Umsóknareyðublað vegna gistingar á hóteli innanlands má finna hér (þarf að prenta út)


Taka má mynd af umsókninni og senda okkur hana í tölvupósti, ásamt öðrum fylgigögnum

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com