Skip to main content
Aldan

Yfirlýsing frá Starfsgreinasambandi Íslands vegna starfsfólks í fiskvinnslu

By January 12, 2017No Comments

Starfsgreinasamband Íslands (SGS) krefst þess að fiskvinnslufyrirtæki tryggi afkomu starfsfólks sem af einhverjum ástæðum á lítinn eða engan rétt á atvinnuleysisbótum.

Starfsgreinasamband Íslands (SGS) krefst þess að fiskvinnslufyrirtæki tryggi afkomu starfsfólks sem af einhverjum ástæðum á lítinn eða engan rétt á atvinnuleysisbótum.

Samkvæmt áliti Vinnumálastofnunar er því ekkert til fyrirstöðu að þau fyrirtæki sem beitt hafa grein um „ófyrirséð áföll“ í kjarasamningum og vísað fólki á atvinnuleysisbætur, geti einnig nýtt kauptryggingarákvæði fyrir starfsfólk sem fær ekki atvinnuleysisbætur. Þannig má tryggja afkomu alls starfsfólks í landvinnslu. Jafnframt mun Starfsgreinasamband Íslands beita sér fyrir því að þau ákvæði sem fiskvinnslufyrirtæki hafa beitt til að komast hjá launagreiðslum í verkfalli sjómanna verði endurskoðuð.
 

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com