Atkvæðagreiðsla um kjarasamning Landssambands íslenskra verslunarmanna (LÍV) og Samtaka atvinnulífsins (SA) er hafin.
Atkvæðagreiðslan stendur frá kl.10:00 mánudaginn 18.mars 2024 og lýkur kl.12:00 fimmtudaginn 21.mars 2024.
Innskráning á kjörseðil er með íslykli eða rafrænum skilríkjum.
Félagsfólk sem þarfnast aðstoðar við að greiða atkvæði rafrænt getur fengið aðstoð á skrifstofu félagsins á opnunartíma. Mikilvægt er að hafa rafræn skilríki eða íslykil meðferðis.
Allar nánari upplýsingar um samninginn er að finna á þessari slóð:
https://www.landssamband.is/kjaramal/kjarasamningar/kjarasamningar-2024-2028/
Hægt er að greiða atkvæði um kjarasamninginn
með því að smella hér