Stéttarfélögin í Skagafirði stóðu fyrir sinni árlegu hátíðardagskrá í tilefni 1.maí og var hún gríðarlega vel sótt eins og venjulega.
Stéttarfélögin í Skagafirði stóðu fyrir sinni árlegu hátíðardagskrá í tilefni 1.maí og var hún gríðarlega vel sótt eins og venjulega.
Dagskráin fór fram í sal Fjölbrautaskólans og var fullt út að dyrum og ljóst að aðsóknin eykst jafnt og þétt með hverju árinu sem líður.
Ræðumaður dagsins var Unnar Rafn Ingvarsson skjalavörður. Geirmundur Valtýsson spilaði á nikkuna undir borðhaldi,
10. bekkur Varmahlíðarskóla flutti lagasyrpu úr söngleiknum Grease og Kór eldri borgara söng nokkur lög en Geirmundur Valtýsson lék á nikkunna á meðan á borðhaldi stóð.