Minnum félagsmenn á rétt þeirra til að fá greidda orlofsuppbót. Þeir sem starfa á almennum vinnumarkaði eða hjá ríkinu eiga að fá greidda orlofsuppbót þann 1. júní nk. en þeir sem starfa hjá sveitarfélögum þann 1. maí síðastliðinn.
Minnum félagsmenn á rétt þeirra til að fá greidda orlofsuppbót.
Þeir sem starfa á almennum vinnumarkaði eða hjá ríkinu eiga að fá greidda orlofsuppbót þann 1. júní nk. en þeir sem starfa hjá sveitarfélögum þann 1. maí síðastliðinn.
Orlofsuppbótin er sú sama fyrir starfsfólk á almennum vinnumarkaði, hjá sveitarfélögum og hjá ríki.
Hún er 44.500 krónur miðað við fullt starf.