Skip to main content
Aldan

Ályktanir frá þingi SGS

By October 12, 2017No Comments

Á nýloknu þingi Starfsgreinasambandi Íslands voru samþykktar nokkrar ályktanir en 135 fulltrúar þeirra 19 aðildarfélaga sem skipa SGS sátu fundinn.

Á nýloknu þingi Starfsgreinasambandi Íslands voru samþykktar nokkrar ályktanir en 135 fulltrúar þeirra 19 aðildarfélaga sem skipa SGS sátu fundinn.
Unnið var í nokkrum nefndum inni á þinginu en málefnanefndirnar voru tvær: Kjara- og atvinnumálanefnd og Húsnæðis- og velferðarnefnd. Samþykkt var fjárhagsáætlun fyrir næstu tvö árin og sömuleiðis starfsáætlun en í ljósi góðrar stöðu sambandsins var skatthlutfall aðildarfélaganna lækkað. Þá var sérstaklega fjallað um reglur varðandi félagsaðild og hugsanlega samræmingu reglna á milli sjúkrasjóða.

Þingið samþykkti svohljóðandi málefnaályktanir:

Ályktun um húsnæðis- og velferðarmál

Ályktun um fjölskylduvænna samfélag

Ályktun um kjara- og atvinnumál

Ályktun um lífeyrismál

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com