Miklar verðhækkanir á dýraafurðum milli ára Verð á dýraafurðum hefur hækkað umtalsvert milli ára á meðan verð á mörgum jurtaafurðum hækkar lítið eða jafnvel lækkar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í úttekt verðlagseftirlits ASÍ þar sem verðlag í nóvember var borið saman við verðlag nóvember í fyrra. Verð á…
Desemberuppbót fyrir fullt starf árið 2025 er: 110.000 kr. hjá þeim sem vinna á almennum vinnumarkaði. 110.000 kr. hjá þeim sem vinna hjá ríki. 140.000 kr. hjá þeim sem vinna…
Stöndum með konum – stöðvum kynbundið ofbeldi ! Í dag, á alþjóðlegum baráttudegi gegn ofbeldi gagnvart konum, stöndum við með UNI Europa Commerce og öllum konum sem mæta ofbeldi, áreitni…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands telur þá ákvörðun peningastefnunefndar að lækka stýrivexti skref í rétta átt nú þegar skýr merki eru um kólnun í hagkerfinu. Peningalegt aðhald þrengir nú þegar verulega að…
Alþýðusamband Íslands hefur skilað umsögn um drög að frumvarpi dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um útlendinga og atvinnuréttindi útlendinga, sem meðal annars fjalla um útgáfu dvalar- og atvinnuleyfa. Sambandið gerir…
Vegna forfalla eigum við lausa íbúð í Reykjavík næstkomandi helgi. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu sem allra fyrst, í síma 453 5433, eða með tölvupósti á…
STUNDIN ER RUNNIN UPP ! Föstudaginn 24. október 2025, eru konur og kynsegin fólk hvatt til að leggja niður launaða og ólaunaða vinnu allan daginn eins og konur gerðu þegar…
Formannafundur ASÍ 2025 gagnrýnir harðlega niðurskurðarstefnu og samráðsleysi stjórnvalda og árásir ríkisstjórnarinnar á réttindi og kjör launafólks. Formannafundur lýsir yfir vaxandi áhyggjum af stöðu efnahags- og kjaramála. Skýr merki eru…