Vegna mikillar umræðu undanfarið skal áréttað að Sjómannafélag Íslands á hvorki aðild að Sjómannasambandi Íslands né Alþýðusambandi Íslands og því eru málefni þess félags áðurnefndum samböndum alls óviðkomandi.
Vegna mikillar umræðu undanfarið skal áréttað að Sjómannafélag Íslands á hvorki aðild að Sjómannasambandi Íslands né Alþýðusambandi Íslands og því eru málefni þess félags áðurnefndum samböndum alls óviðkomandi.
Á heimasíðum ASÍ og SSÍ má finna svohljóðandi tilkynningu:
Að gefnu tilefni skal áréttað
Vegna algengs misskilnings sem við hjá ASÍ og Sjómannasambandi Íslands verðum vör við vegna
málefna Sjómannafélags Íslands er rétt að árétta að Sjómannasamband Íslands er samband
stéttarfélaga sjómanna víðs vegar um landið.
Sjómannafélag Íslands á ekki aðild að Sjómannasambandi Íslands né Alþýðusambandi Íslands
og því eru málefni þess félags Sjómannasambandi Íslands og ASÍ óviðkomandi.