Þegar skortur er á samkeppni eiga fyrirtæki auðveldara með að velta verðhækkunum yfir á neytendur. Verðbólga og aðstæður á markaði eins og þær sem hafa skapast í kjölfar Covid faraldursins og stríðsins…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands gagnrýnir harðlega stýrivaxtahækkun Seðlabankans sem tilkynnt var í morgun. Meginvextir bankans eru nú 6,5% og hafa ekki verið hærri í þrettán ár. Hækkunin kemur í kjölfar vaxandi…
Minnum á hin frábæru námskeið sem Farskólinn heldur á næstunni og eru félagsmönnum Öldunnar og Verslunarmannafélags Skagafjarðar að kostnaðarlausu. Skráning fer fram hjá Farskólanum. SJÁ HÉR hvaða námskeið eru í…
Nú er Farskólinn að fara af stað með nokkur námskeið á vorönn sem Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar ætla að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn til…
Um áramótin tóku gildi breytingar á húsnæðisstuðningi sem boðaðar voru í yfirlýsingu ríkisstjórnar í tengslum við kjarasamninga. Breytingarnar felast einkum í hækkun eignaskerðingarmarka vaxtabótakerfisins og hækkun grunnfjárhæða húsnæðisbóta. Eignaskerðingamörk vaxtabóta…
Mannréttindasdómstóll Evrópu hefur hafnað áfrýjun þýsks kennara sem settur var á „svartan lista” sökum þátttöku í pólitískum samtökum róttækra hægri manna. Forsenda úrskurðarins er sú að með þessu hafi kennarinn…
Miðstjórn ASÍ fagnar því að Félagsdómur hafi með niðurstöðu sinni í máli nr. 6/2022, skýrt og styrkt réttarstöðu trúnaðarmanna skv. 11. gr. laga nr. 80/1938 og tekið af allan vafa…
Minnum á að í dag er síðasti dagurinn til að skila inn gögnum vegna umsókna úr fræðslu- og sjúkrasjóði. Umsóknir sem berast síðar í mánuðinum verða afgreiddar í lok janúarmánaðar.