Aldan stéttarfélag og Verslunarmannafélag Skagafjarðar halda áfram samstarfi sínu við Farskólann og bjóða nú félagsmönnum sínum upp á þessi námskeið í haust, félagsmönnum að kostnaðarlausu. Athugið að skráning á námskeiðin…
Á síðasta ári jókst ójöfnuður í hagkerfinu sem endurspeglast í hækkun Gini stuðulsins um eitt prósentustig. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýju mánaðaryfirliti ASÍ. Þar má einnig…
Penninn var oftast með hæsta og lægsta verðið á nýjum námsbókum fyrir framhaldsskólanema í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var þriðjudaginn 16. ágúst. A4 var oftast með lægsta verðið á…
Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2022 var kynnt á opnum fundi í húsnæði ríkissáttasemjara mánudaginn 11. júlí sl. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, formaður nefndarinnar, kynnti skýrsluna og gerði grein fyrir helstu atriðum hennar og…
Skattbyrði launa hækkaði á síðustu áratugum, mest hjá tekjulægri hópum. Ástæðan fyrir því er að persónuafsláttur hækkaði ekki til jafns við laun. Þegar laun hækka umfram persónuafsláttur eykst skattbyrði, nefnd skattskrið. Sem dæmi má nefna að skattbyrði…
Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,4% í júní. Verðbólga mælist nú 8,8% og hækkar um 1,2 prósentustig milli mánaða. Verðbólga hefur ekki mælst hærri frá október 2009. Um helmingur undirliða verðbólgunnar hækkaði milli mánaða. Síðustu tólf…
Vegna forfalla eigum við lausa íbúð í Reykjavík næstu helgi. Áhugasömum er bent á að hafa strax samband við skrifstofu félaganna í síma 453 5433 eða með tölvupósti á netfangið…
Ferðaþyrst fólk flykkist til og frá landinu eftir tveggja ára ferðatakmarkanir. Flugvellir víða um heim standa ekki undir álaginu og aldrei að vita hvar farangur endar eða í versta falli…
Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar eiga enn örfáar vikur lausar í orlofshúsum sínum í sumar. Áhugasömum félagsmönnum er bent á að hafa samband við skrifstofuna með tölvupósti á netfangið skrifstofa@stettarfelag.is eða…