Í aðdraganda kjarasamninga er því iðulega haldið fram að lítið sem ekkert svigrúm sé til launahækkana. Slíkar fullyrðingar hafa verið settar fram frá fjármálahruni óháð stöðu efnahagslífs, bæði í uppsveiflu…
Bónus var oftast með lægsta verðið og Iceland oftast með hæsta verðið í nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ á matvöru sem framkvæmd var mánudaginn 17. október. Bónus var með lægsta verðið…
Alþýðusamband Íslands (ASÍ) segir í nýrri umsögn um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur að ekki verði betur séð en stjórnvöld hafi ákveðið „að skila auðu í að bæta afkomu heimila”. Stefnumörkun sem…
Minnum félagsmenn okkar á námskeiðin sem Aldan og Verslunarmannafélagið bjóða félagsmönnum sínum á. Eftirtalin námskeið verða haldin á næstunni. Smelltu á nafn námskeiðs til að lesa nánari lýsingu og til…
Vörukarfa ASÍ hækkaði í fjórum af átta matvöruverslunum og lækkaði í fjórum verslunum á fjögurra mánaða tímabili, frá byrjun maí til byrjun september. Mest hækkaði vörukarfan hjá Hagkaup, 4,6%…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu heilbrigðismála í landinu og fordæmir þá forgangsröðun sem birtist í fjármálafrumvarpi ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur.Dag hvern berast fregnir af ófremdarástandi í heilbrigðiskerfi…
Verðlagseftirlit ASÍ hefur tekið saman dæmi um hvernig verðlagshækkanir á liðnu ári (ágúst ’21-’22) geta birst í mánaðarlegum útgjöldum heimilanna. Dæmin sýna hvernig hækkanir á nokkrum helstu kostnaðarliðum (húsnæði,…
Ályktun frá 8. Þingi ASÍ-UNG sem fram fór á Reykjavík Hotel Natura 16. september 2022. Yfirskrift þingsins var: „Fyrirmyndir komandi kynslóða.” Stjórn ASÍ-UNG þakkar öllum þeim sem komu að þinginu með…
8. Þing ASÍ-UNG var haldið á Hotel Natura, föstudaginn 16. september, 2022. ASÍ-UNG eru samtök ungs fólks innan verkalýðshreyfingarinnar sem sér til þess að hagsmunamál ungra Íslendinga á vinnumarkaði séu…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands gagnrýnir harðlega fjárlagafrumvarp fjármálaráðherra sem lagt var fram á þriðjudag. Með frumvarpinu er almenningur einn gerður ábyrgur fyrir vaxandi verðbólgu og látinn gjalda fyrir stöðu ríkissjóðs vegna…