Í dag heldur Vinnueftirlitið upp á 40 ára afmæli sitt og óska ég starfsfólki stofnunarinnar og öllu vinnandi fólki til hamingju með daginn. Vinnueftirlitið var stofnað af mikilli framsýni og…
Í nóvemberútgáfu af mánaðaryfirliti stefnumótunar og greiningar er að finna umfjöllun um húsnæðismarkaðinn og áhrif vaxta á lán heimila og fyrstu kaupendur. Einnig er þar að finna umfjöllun um nýlega…
Halldóra Sigríður Sveinsdóttir formaður Bárunnar stéttarfélags á Selfossi var í gær kosin 3. varaforseti ASÍ á fundi miðstjórnar sambandsins. Ragnar Þór Ingólfsson hefur gegnt embætti 3. varaforseta en verður 2.…
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 2%. Samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Seðlabankans sem birt er…
Vegna forfalla er önnur íbúðin okkar laus mánudaginn 22.- miðvikudagsins 24.nóvember. Vinsamlega hafðu samband við skrifstofu sem allra fyrst í síma 453 5433 ef þú hefur áhuga á að leigja…
Kórónuveiran hefur nú nýja innreið sína víða um heim og enn sér ekki fyrir áhrifin á bæði heilsu og efnahag. Á vettvangi ETUC (Evrópusamtaka verkalýðshreyfingarinnar) í vikunni var framtíðin eftir…
Afsögn Sólveigar Önnu Jónsdóttur úr embætti formanns Eflingar kom mér eins og flestum öðrum á óvart. Sólveig Anna kom með krafti inn í verkalýðshreyfinguna. Hún var og er ötul baráttukona…
Jakob Tryggvason er formaður Félags tæknifólks en innan Rafiðnaðarsambandsins eru átta félög og er Félag tæknifólks eitt þeirra. Hann hefur verið formaður félagsins frá 2007 en félagsmenn í dag erum…
Í gær var það staðfest með útgáfu haustskýrslu kjaratölfræðinefndar að sá árangur sem stefnt var að með kjarasamningunum 2019 náðist. Laun hafa hækkað umfram verðlag og lægstu laun hafa hækkað mest. Skilgreint er hversu…