Þing Samtaka starfsfólks á hótelum og í ferðaþjónustu á Norðurlöndum var haldið í Reykjavík daganna 17. – 19. janúar. Á þinginu var farið yfir fjölmarga þætti sem varða laun og…
Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri SGS, fjallar um helstu atriði nýja kjarasamningsins sem skrifað var undir við Samband íslenskra sveitarfélaga.Sautján aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands skrifuðu undir kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga 16. janúar…
Verðlagseftirlit ASÍ hefur tekið saman breytingar á fasteignagjöldum milli áranna 2019 og 2020 í 15 fjölmennustu sveitarfélögum landsins. Breytingarnar eru reiknaðar í krónum miðað við meðal fasteigna- og lóðamat í…
Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, skrifaði í dag undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga með fyrirvara um samþykki félagsmanna í atkvæðagreiðslu. Samningurinn gildir frá 1. janúar…
Drífa Snædal forseti Alþýðusambands Íslands skrifar hér sinn fyrsta föstudagspistil á árinu.Kæru lesendur gleðilegt ár og takk fyrir það liðna. Um áramótin urðu þau gleðitíðindi að tekjumörk til að sækja…
fimmtudaginn 9. janúarÚtgáfuboð og málstofa í tilefni af útkomu 2. tbl. 16. árg. Tímarits um viðskipti og efnahagsmál verður haldið fimmtudaginn 9. janúar, kl. 12.00-13.00, í stofu 101 á Háskólatorgi…
Atvinnurekandi getur ekki einhliða og án samþykkis launamanns ákveðið að hann taki orlof sitt meðan uppsagnarfrestur er að líða. Atvinnurekandi getur ekki einhliða og án samþykkis launamanns ákveðið að hann…
Við þökkum félagsmönnum og öðru samstarfsfólki samskiptin á árinu sem er að líða og óskum ykkur gleðilegra áramóta. Hlökkum til samstarfs á nýju ári.Við þökkum félagsmönnum og öðru samstarfsfólki samskiptin…
Sjómannadeild Öldunnar stéttarfélags heldur aðalfund sinn kl. 13 á skrifstofu félagsins í dag og eru sjómenn hvattir til að mæta á fundinn. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf og staða…