Kynningarfundur um nýundirritaðan kjarasamning verður haldinn kl. 16 í dag á Gott í gogginn. Kosið verður um samninginn að kynningu lokinni. Athugið að kjörfundur verður einnig opinn á morgun, sunnudag,…
Starfsgreinasamband Íslands (SGS) og Bændasamtök Íslands (BÍ) hafa undirritað yfirlýsingu vegna sjálfboðaliða en í yfirlýsingunni kemur fram sameiginlegur skilningur um sjálfboðaliða og sjálfboðastörf. SGS og BÍ eru með gildandi kjarasamning…
A listi til stjórnarkjörs liggur fyrir en frestur til að leggja fram aðra lista rennur út kl. 12.00 þann 20. febrúar 2017. Er hvert það framboð gilt sem fram kemur…
Kostnaður vegna dagvistunar og fæðis, sem foreldrar greiða samkvæmt almennri gjaldskrá, lækkar hjá flestum sveitarfélögum þegar börn fara úr leikskóla yfir í 1. bekk grunnskóla. Hjá forgangshópum (einstæðum foreldrum og…
Verkföll bitna ekki bara á samningsaðilum og það hefur landverkafólk sannanlega fengið að reyna í yfirstandandi sjómannaverkfalli. Fiskvinnslufyrirtæki hafa ýmist farið þá leið að bera við hráefnisskorti þannig að fólk…
Allt að 51% munur er á kostnaði foreldra við hádegisverð og síðdegisvistun grunnskólabarna meðal stærstu sveitarfélaga landsins samkvæmt nýrri samantekt verðlagseftirlits ASÍ. Allt að 51% munur er á kostnaði foreldra…
Minnum á aðalfundi deilda sem haldnir verða á morgun, miðvikudaginn 8.febrúar. Matvæladeild heldur sinn fund kl. 16 og Deild starfsmanna ríkis og sveitarfélaga fundar kl. 17:00. Báðir fundirnir verða haldnir…
- ályktun miðstjórnar ASÍMiðstjórn Alþýðusambands Íslands telur forsætisnefnd Alþingis hafa fallið á fyrstu prófraun sinni og sýnt að Alþingi skortir jarðsamband og tengsl við almenning í landinu.Miðstjórn Alþýðusambands Íslands telur…
Vegna aðalfundar Öldunnar stéttarfélags hefur trúnaðarráð samþykkt tillögu uppstillingarnefndar til stjórnarkjörs til næstu tveggja ára. Þetta árið er kosið um sæti formanns, ritara og tveggja meðstjórnenda. Vegna aðalfundar Öldunnar stéttarfélags…