Starfsgreinasamband Íslands boðar til ráðstefnu þann 12. janúar 2017 um lífsgæði og kjör starfsfólks í hlutastörfum og vaktavinnu. Sjónum verður beint að því hvort starfsfólk velur sér sjálft þessi störf…
Frá og með áramótum breytist komutími í íbúðir félagsins. Eftirleiðis geta leigjendur farið inn í íbúðirnar eftir kl. 16 en ekki kl. 14 eins og verið hefur. Brottfarartími verður áfram…
Minnum sjómenn á aðalfund sjómannadeildar sem haldinn verður kl. 14 í dag á Gott í gogginn. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður á dagskránni staða kjaramála og verkfalls.
Greiðslur úr vinnudeilusjóði miðast við kauptryggingu og greiðast þær hálfsmánaðarlega frá og með 2.janúar 2017. Sækja skal um greiðslur á þar til gerðum eyðublöðum á skrifstofu félagsins.Greiðslur miðast við kauptryggingu…
Við óskum félagsmönnum okkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þökkum samskiptin á árinu sem er að líða. Starfsfólk skrifstofu stéttarfélaganna
Aðalfundur sjómannadeildar Öldunnar verður haldinn kl. 14 fimmtudaginn 29.desember á Gott í gogginn. Sjómenn eru hvattir til að mæta. Aðalfundur sjómannadeildar Öldunnar verður haldinn kl. 14 fimmtudaginn 29.desember á Gott…
Í umsögn ASÍ um reglugerð um tilvísanir fyrir börn segir að heilsugæslan sé ekki í stakk búin að sinna hlutverki sínu sem fyrsti viðkomustaður sjúklinga í heilbrigðiskerfinu, sem er forsenda…