Um áramótin tóku gildi breytingar á orlofsstyrk félagsins. Orlofstímabilið nær nú frá 1.maí- 30.september í stað 15. september og styrkurinn gildir nú einnig vegna gistingar erlendis.
Um áramótin tóku gildi breytingar á orlofsstyrk félagsins.
Orlofstímabilið nær nú frá 1.maí – 30.september í stað 15. september og styrkurinn gildir nú einnig vegna gistingar erlendis.
Hægt er að nýta styrkinn vegna gistingar á t.d. hótelum, orlofshúsum og leigu á fellihýsum.
Styrkupphæð er að hámarki 25.000 krónur en þó aldrei hærri upphæð en sem nemur framlögðum reikningi og skal hann vera stílaður á félagsmanninn.